Ársfundur 2016 – Breyting á fundarstað

Ársfundur Terrierdeildarinnar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 20. mars kl. 14.00.

Dagskrá:

  • Hefðbundin ársfundarstörf

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í nefndastarfi en komast ekki á fundinn er bent á að hafa samband á netfangið terrierdeild@gmail.com

This entry was posted in Allt mögulegt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.