Author Archives: Vefstjóri

Úrslit vorsýningar HRFÍ 2012

Að þessu sinni lenti Terrier í öðru sæti í vali á besta hundi sýningar en það var Conor’s Jari of Svartwald sem er Irish soft coated wheaten terrier. Óskum við eigendum og ræktendum til hamingju með þennan frábæra árangur. Úrslit … Continue reading

Flokkur Allt mögulegt

Nýtt sýningasvæði í febrúar

ATH. Nýtt sýningasvæði í febrúar, Klettagörðum 6, 104 Reykjavík Athugið að alþjóðlega hundasýning Hundaræktarfélags Íslands 25.-26. febrúar verður haldin í nýju húsnæði að Klettagörðum 6, 104 Reykjavík. Nýja sýningsvæðið er allt opið og býður upp á að sölu- og kynningabásar … Continue reading

Flokkur Allt mögulegt

Terrierfundur 9. febrúar

Terrierfundur verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar n.k. á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15 kl. 20.00. Allir velkomnir. Minnum líka á Garðheima 11-12. febrúar, endilega látið Ingu Fanney, ife@internet.is vita ef þið viljið taka þátt í skemmtilegri hundakynningu. Deila á Facebook

Flokkur Allt mögulegt

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ fer fram helgina 25. – 26. febrúar 2012.

Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands fer fram helgina 25. – 26. febrúar 2012 í Reiðhöll Fáks í Víðidal í Reykjavík. Skráningafresti lýkur sunnudaginn 29. janúar 2011. Dómarar að þessu sinni eru: Marja Talvitie (Finnland), C.E. Cartledge (Bretland), Rafael Malo Alcrudo (Spánn), … Continue reading

Flokkur Allt mögulegt

Nýársganga Terrierdeildar

Laugardaginn 7. janúar verður Terrierdeildin og Hundaskólinn okkar með nýársgöngu frá Víkurhvarfi 2, Kópavogi kl. 13.00. Allir velkomnir. Deila á Facebook

Flokkur Allt mögulegt

Nú styttist í árshátíð Terrierdeildar

Árshátíð Terrierdeildar verður haldin að Víkurhvarfi 2, Kópavogi kl. 13.00 laugardaginn 3. des, í húsnæði “Hundaskólans okkar”.  Þar verða uppsett leiktæki fyrir hundana (semsagt þetta er hátíð með hunda).  Stigahæsti Terrierdeildar heiðraður. Veitingar í boði Terriedeildar. Við viljum jafnframt minna á … Continue reading

Flokkur Allt mögulegt

Ganga og kaffi 13. nóvember

Terrierdeildin verður upp í Sólheimakoti sunnudaginn 13. nóvember og verður byrjað á göngu um kl. 14 og verða kaffiveitingar í boði deildarinnar í kjölfarið. Allir velkomnir. Deila á Facebook

Flokkur Allt mögulegt

Uppsetning sýningar

Terrierdeildin óskar eftir sjálfboðaliðum við að aðstoða við að setja upp og taka niður sýninguna í nóvember, uppsetning verður 17. nóv og tekið saman 20. nóv. Áhugasamir hafi samband við Ingu Fanney, ife@internet.is / 695-7781. Deila á Facebook

Flokkur Allt mögulegt

Árshátíð Terrierdeildar

Árshátíð Terrierdeildar verður haldin að Víkurhvarfi 2, Kópavogi kl. 13.00 laugardaginn 3. des, í húsnæði “Hundaskólans okkar”. Þar verða uppsett leiktæki fyrir hundana (semsagt þetta er hátíð með hunda). Stigahæsti Terrierdeildar heiðraður. Veitingar í boði Terriedeildar. Deila á Facebook

Flokkur Allt mögulegt

Laugavegsganga HRFÍ

Laugavegsganga HRFÍ verður haldin laugardaginn 22. október næstkomandi. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13.00, gengið niður Laugaveginn og endað í Hljómskálagarðinum þar sem Vinnuhundadeild og Íþróttadeild HRFÍ standa fyrir skemmtiatriðum. Skólahljómsveit Kópavogs slær taktinn og leiðir gönguna. Hundeigendur – … Continue reading

Flokkur Allt mögulegt