Category Archives: Sýningar

Næsta sýning í ágúst

Minnum á að næsta alþjóðlega hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin á höfuðborgarsvæðinu helgina 25. – 26. ágúst 2012. Skráningarfrestur er til 27. júlí en sumarlokun skrifstofu HRFÍ verður 18. júní til 16. júlí. Dómarar að þessu sinni verða: Rita Reyniers … Continue reading

Flokkur Allt mögulegt, Sýningar

Úrslit hundasýningar HRFÍ 2.-3. júní 2012

Að þessu sinni lenti Terrier í öðru sæti í vali á besta hundi sýningar en það var Rosetopps Icran sem er Yorkshire terrier. Óskum við eigendum og ræktendum til hamingju með þennan frábæra árangur. Úrslit í tegundahópi 3 voru eftirfarandi: 1. … Continue reading

Flokkur Allt mögulegt, Sýningar

Yngri sýnendur, sunnudaginn 21. ágúst

Sunnudaginn 21. ágúst stendur PMFdeild fyrir skemmtun fyrir yngsta hundaáhugafólkið úr öllum deildum. Skemmtunin fer fram í húsnæði Gæludýr.is á Korputorgi og hefst kl. 14:00. Nánari upplýsingar … Deila á Facebook

Flokkur Allt mögulegt, Sýningar

Úrslit hundasýningar 4-5. júní 2011

Terrierúrslit á hundasýningu Hrfí 4-5. júní 2011 voru eftirfarandi: 1. Sæti – Silky terrier ISCh Paradise Passion Greatest Annabell IS11249/07 Eigandi: Elísabet Kristjánsdóttir & Jónína Guðný Elísabetardóttir / Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir 2. sæti – Border terrier Hekla IS14672/10 Eigandi: Hlín … Continue reading

Flokkur Sýningar

Hundasýning HRFÍ 4.-5. júní 2011

Hundasýning Hundaræktarfélags Íslands fer fram helgina 4. – 5. júní 2011 í Reiðhöll Fáks í Víðidal í Reykjavík. Þrjár tegundir úr Terrierdeildinni verða sýndar að þessu sinni. Sunnudaginn 5. júní, hringur 1: Silky terrier, kl. 11.52, Border terrier, kl. 12.24 … Continue reading

Flokkur Sýningar

DVD diskar af deildarsýningu

Ef þið hafið áhuga á að fá dvd diska af Deildarsýningunni HRFÍ sem var haldin í Korputorgi 16 – 17 apríl. Vinsamlegast hafið samband við 3ernir ehf.  Upplýsingar og pantanir á netfanginu Deila á Facebook

Flokkur Sýningar

Tvöföld sýning núna um helgina

Mjóhunda-, Terrier-, Shih tzu- & Yorkshire terrier deilda verður haldin í Gæludýr.is á Korputorgi helgina 16 og 17 april, og meistarastig verða í boði báða dagana. Deila á Facebook

Flokkur Sýningar

Tvöföld deildasýning 16. og 17. apríl 2011

Arne Foss frá Noregi og Henrik Johansson frá Svíþjóð. Tvö meistarastig í boði ef sýnt er báða dagana. 50% afsláttur á sunnudag fyrir þá sem skrá báða dagana. 50% afsláttur fyrir þá sem skrá fleiri en tvo hunda í sinni … Continue reading

Flokkur Sýningar

Hundasýning í reiðhöll Fáks í Víðidal

Hundasýning í reiðhöll Fáks í Víðidal helgina 20.- 21 Deila á Facebook

Flokkur Göngur, Sýningar

Bursti týndist á síðustu sýningu

Á síðustu sýningu (28. júní) týndist bursti af gerðinni Mason-Pearson. Ef einhver veit um afdrif burstans eða hefur tekið hann í misgripum þá er viðkomandi beðinn um að hafa samband við Láru, s. 695-5900. Deila á Facebook

Flokkur Sýningar