Sýningar

Fjórum sinnum á ári heldur Hundaræktarfélag Íslands sýningar og á þeim fær félagið erlenda dómara með sérfræðiþekkingu til að dæma hunda út frá ræktunarmarkmiði hverrar tegundar.

Tilgangurinn er að finna þá hunda sem komast næst ræktunarmarkmiði tegundarinnar og því má segja að góðir sýningahundar séu verðugir fulltrúar tegundarinnar og jafnframt æskilegustu ræktunarhundarnir.

Næstu sýningar:

2016

Reykjavík Winner/Alþjóðleg sýning 23.-24.júlí 2016
Dómarar: Ramune Kazlauskaite (Litháen), Lilja Dóra Halldórsdóttir (Ísland), Markku Mähönen (Finnland), Andrzej Kaźmierski (Pólland), Daniel Örn Hinriksson (Ísland) og Þorsteinn Thorsteinson (Ísland)

  • ​Lilja Dóra dæmir Australian Shepherd, Collie Rough, Shetland Sheepdog á laugardeginum og Labrador Retriever á sunnudeginum.
  • Daniel Örn Hinriksson dæmir Cavalier King Charles Spaniel á laugardeginum
  • Þorsteinn Thorsteinson mun dæma Ísl.fjárhund á sunnudeginum.

Alþjóðleg sýning, 3. – 4. september 2016
Dómarar: John Muldoon, Sean Delmar, Collette Muldoon,Yvonne Cannon og Cathy Delmar frá Írlandi.

Alþjóðleg sýning, 12.-13 nóvember 2016
Dómarar: Svend Løvenkjær (Danmörk), Irina V. Poletaeva (Finnland)

2017

Alþjóðleg sýning Reykjavik, 4.-5.mars 2017

Reykjavík Winner og Alþjóðleg sýning 24.-25. júní 2017

Alþjóðleg sýning Reykjavik, 16.-17. september 2017

Alþjóðleg sýning Reykjavik, 25.-26. nóvember 2017

 

Comments are closed.