Parson Russell

Parson Russell terrier

Parson Russell Terrier er hress, fjörugur, tryggur og elskulegur hundur. Kappsfullur og hlýðinn, en algjörlega óttalaus. Þeir eru gáfaðir en þrjóskir og ákveðnir. Þeir geta verið eilítið erfiðir í þjálfun og þurfa strangan og reyndan þjálfara. Þeir hafa mikla veiði hæfileika, meiri en aðrir terrier hundar. Parson Russells finnst gaman að gelta, grafa og leika sér. Þetta er STÓR hundur í litlum búningi. Eigandinnn þarf að vera eins staðfastur og hundurinn til þess að litli náunginn taki ekki völdin.

Comments are closed.