Silky Terrier

Ræktunarmarkmið

Silky terrier er mjög gáfaður, hugrakkur og árvökull. Elskulegur, fjörmikill og félagslyndur, þeir eru ekki kjölturakkar þó að þeir kjósi nálægð við húsbónda sinn. Þeir eru orkuboltar og mjög forvitnir. Þeir fylgjast mjög vel með öllu og því fara ókunn hljóð eða hreyfing ekki framhjá þeim sem gerir þá að frábærum vakthundum. Snarir og snöggir en þrjóskir eins og flestir aðrir terrier hundar.

Nánari upplýsingar um Silky Terrier má finna á www.silkyterrier.is