Border Terrier

Ræktunarmarkmið

Border terrier eru litlir hugrakkir hundar með grófan, strýhærðan tvöfaldan feld. Þeir eru árvökulir og líflegir en með milda skapgerð. Sérstaklega alúðlegur við börn og vilja gera eiganda sínum til geðs þannig að það er auðvelt að kenna honum. Snaggaralegur, tætingslegur terrier og djarfur veiðihundur.

Nánari upplýsingar um Border Terrier má finna á http://borderterrier.bloggar.is/