Irish Soft Coated Wheaten Terrier

Ræktunarmarkmið

Soft Coated Wheaten Terrier var ræktaður sem fjölhæfur vinnuhundur og fjölskyldu félagi í upprunalandi hans,  Írlandi. Uppruni hans er sameiginlegur með írskum terrier og Kerry Blue en Wheaten einkennist af silkimjúkum feldi og glaðlyndu yfirbragði. Fullvaxinn Wheaten hefur létt krullaðan feld sem getur verið allt frá föl drapplituðu til glóandi gulls á litinn.