Cairn Terrier

Ræktunarmarkmið

Cairn terrier hundar eru skynsamir, sjálfsöruggir litlir hundar, sjálfstæðir en vinalegir við alla sem þeir hitta. Tegundin hefur ennþá stórar fætur með þykkum þófum og sterkum nöglum (til að geta grafið), sterkar vöðvamiklar axlir og afturenda. Hann er óhræddur við alla hluti og því þarf ábyrgan eiganda sem leiðir hann framhjá hættum lífsins.