West Highland White Terrier

Ræktunarmarkmið

Þessi sterkbyggði og harðgerði gegnum rekni litli terrier er með mjög mikið sjálfsálit með viðkunnalegu viðmóti. Þessi leikglaði terrier eru auðveldur í þjálfun. Westies geta glefsað ef þeir eru áreitir en eru ekki eins þrjóskir eins og margar aðrar terrier tegundir. Þeir geta elt kött sér til skemmtunar en oftast er ekki ætlunin að meiða köttinn. Þrekmikill, vinalegur, sperrtur og áræðinn. Westies algerlega elska félagsskap. Þeim finnst gaman að grafa, gelta og eru góðir varðhundar.