Hundasýning HRFÍ 5. – 6.júní 2010

Deila á Facebook

Reyta strýhærða hunda (Westie, Cairn og Border Terrier

Framhald á reitinámskeiði 24, april 2010

FRESTUN

Vegna náttúruhamfara (Klara hefur ekki fengið svefnfrið undanfarið) þá frestum við námskeiði um pökkun á feldhundum.  Heidi ætlar hinsvegar að halda reitinámskeið á strí hærðum hundum laugardaginn 24. apríl

Pakka hinn feldi á silkifeld

Verður nk. laugardag.  Klara Hafsteindóttir /(Rosetopps ræktun) og Sigrún Einarsdóttir leiðbeina.

Námskeiðið verður í Sóllheimkoti klukkan 14. 17. april. Þáttakendur hafi sambandi við ife@internet.is eða við Klöru. Kaffi á staðnum en þátttakendur beðnir að koma með eitthvað á kaffiborðið. Þeir sem mæta með hunda komi með greiðu, mottu eða handklæ

Fyrirlestur um hunda til styrktar Dýrahjálpar Íslands

Þriðjudagskvöldið 30.mars munu dýralæknarnir Freyja Kristinsdóttir og Sif Traustadótti Fyrirlesturinn verður haldinn klukkan 20:00, þann 30.mars í Icepharma, Lynghálsi 13, 110 Reykjavík (gengið er inn um aðalinngang). Fyrirlestrinum er lokið um kl. 21:30 og verður þá tími til að svara spurningum. Aðgangseyrir er 1000 kr (ath. eingöngu tekið