Ársfundur og Heiðrun Terrierdeildar HRFÍ fyrri árið 2021

Ársfundur og heiðrun Terrierdeildar HRFI verður haldinn miðvikudaginn 30 mars 2022 kl 17:30-20 í húsnæði HRFI Síðumúla 15.

Dagskrá:

1. Ársfundur
2. Heiðrun stigahæstu hunda tegundar.
3. Heiðrun stigahæsta ræktenda
4. Heiðrun stigahæsta öldunga, ungliða og hund terrier deildar.

Dagskrá ársfundar:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Árskýrsla deildar3. Reikningar deildar – gjaldkeri fer yfir
4. Kosning stjórnar – laus eru tvö sæti í stjórn.
5. Kosning varamanna – laust fyrir einn til eins árs
6. Kosið um tengiliði tegundar
7. Önnur mál

Linkur á eventið á facebook: https://www.facebook.com/events/227528186206495/?ref=newsfeed

Stigahæstu hundar og ræktendur

Stigin fyrir stigahæstu hunda og ræktendur Terrierdeildar HRFÍ 2021 eru komin á heimasíðuna okkar.Óskum öllum eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn

Stjórn Terrierdeildar óskar öllum gleðilegt nýtt ár og færsældar á nýju ári!

Stigahæstu hundar:https://terrier.is/?page_id=802

Stigahæstu ræktendur:https://terrier.is/?page_id=805

Heiðrun stigahæstu hunda og ræktenda Terrierdeildar HRFÍ 2019

Verður haldinn laugardaginn 7. desember klukkan 14:00. Staðsetning er Petmark ehf. heildverslun á Völuteig 6, 270 Mosfellsbær

Einnig ætlum við að vera með valhappdrætti til styrktar deildarinnar með flottum vinningum!
Kaffisölu og eiga skemmtilega stund saman 🤗🎄 (það verður posi!)

Við setjum inn frekari upplýsingar þegar nær dregur, endilega takið daginn frá!

Linkur á viðburðinn:
https://www.facebook.com/events/435872363733455/

Reykjavík Winner hundasýning HRFÍ, 25. – 26. maí 2013

Sumarsýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin helgina 25. – 26. maí 2013 í Reykjavík.

Þeir hundar sem verða besti hundur tegundar (BOB) eða annar besti hundur tegundar (BOS) í sinni tegund á þessari sýningu fá titilinn RW-13 skráð fyrir framan nafn hundsins í ættbók og geta jafnframt fengið viðurkenningaskjal þess efnis keypt eftir sýninguna.

Dómarar að þessu sinni eru:  Paul Jentgen (Lúxemborg), Lena Stålhandske (Svíþjóð), Jörgen Hindse (Danmörk), Bo Skalin (Svíþjóð), Per Kr. Andersen (Noregi) ofl.

Sýningarþjálfun Unglingadeildar fyrir maí sýningu HRFÍ verða í Klettagörðum 6.

  • 12. maí kl. 14-15
  • 19. maí kl. 14-15

Skiptið kostar 500 kr.

Febrúarsýning HRFÍ 23.-24. febrúar 2013

Hundaræktarfélag Íslands verður með alþjóðlega hundasýningu helgina 23.-24. febrúar 2013. Síðasti skráningardagur á sýninguna er 25. janúar í gegnum skrifstofu Hrfí.

Búið er að tilkynna hvaða dómarar dæma Terrier og er það Hanne Laine Jensen, Border terrier ræktandi frá Danmörku. (Birt með fyrirvara um breytingar.)

Hvetum við sem flesta til að skrá hundana sína á sýninguna og hafa gaman af.

Sýningarþjálfanir Unglingadeildar verða í Gæludýr.is, Korputorgi:
3. febrúar, kl. 14.00
10. febrúar kl. 14.00
17. febrúar kl. 14.00

 

Úrslit nóvembersýningar 2012

Úrslit í tegundahópi 3 (Terrier) á nóvembersýningu HRFÍ 2012:

1. sæti í tegundarhópi og 4. sæti í besti hundur sýningar
ISCh Hekla IS14672/10
Border terrier
Eigandi: Hlín Júlíusdóttir
Ræktandi: Sigríður Eiríksdóttir

2. sæti
ISCh Paradise Passion Þula IS11871/08
Silky terrier
Eigandi: Rhonica Reynisson
Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir

3. sæti
ISCh Caroli Corona Diamonds In The Sky IS13577/09
Yorkshire terrier
Eigandi: Sigrún Gréta Einarsdóttir & Þórainn Pálsson
Ræktandi: Carin Hillman

Næsta sýning í ágúst

Minnum á að næsta alþjóðlega hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin á höfuðborgarsvæðinu helgina 25. – 26. ágúst 2012.

Skráningarfrestur er til 27. júlí en sumarlokun skrifstofu HRFÍ verður 18. júní til 16. júlí.

Dómarar að þessu sinni verða: Rita Reyniers (Belgía), Theo Leenen (Belgíu), Harry Tast (Finnland), Stefan Sinko (Slóvenía), Olga Sinko (Slóvenía), Colette Muldoon (Írland).

Nánar á vef HRFÍ www.hrfi.is