Ársfundur og Heiðrun Terrierdeildar HRFÍ fyrri árið 2021

Ársfundur og heiðrun Terrierdeildar HRFI verður haldinn miðvikudaginn 30 mars 2022 kl 17:30-20 í húsnæði HRFI Síðumúla 15.

Dagskrá:

1. Ársfundur
2. Heiðrun stigahæstu hunda tegundar.
3. Heiðrun stigahæsta ræktenda
4. Heiðrun stigahæsta öldunga, ungliða og hund terrier deildar.

Dagskrá ársfundar:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Árskýrsla deildar3. Reikningar deildar – gjaldkeri fer yfir
4. Kosning stjórnar – laus eru tvö sæti í stjórn.
5. Kosning varamanna – laust fyrir einn til eins árs
6. Kosið um tengiliði tegundar
7. Önnur mál

Linkur á eventið á facebook: https://www.facebook.com/events/227528186206495/?ref=newsfeed