Laugardaginn 23 klukkan 14
Category Archives: Allt mögulegt
Sýningarþjálfun
Lilja Dóra og Guðrún Hafberg hundaþjálfari ætla vera með sýningarþjálfun á sunnudögum kl 13.
Staður: Dalvegur 18, Kópavogi. Gengið inn í portinu á bak við Dekurdýr. Allir velkominir. Skiptið kostar 500kr og þjálfunin hefst su
Framhald á reitinámskeiði 24, april 2010
Heidi Line Olsen ætlar að bjóða upp á framhaldnámskeið í reitingu á Cairn, Border og West Highland Terrier hunda 24 april nk. Þeir sem hafa áhuga setji sig í samband við hana terribel64@yahoo.co
Taumganga við Vífilstaðavatn
Ágætu Terrier eigendur 🙂 hittumst hress og kát um
næstu helgi í göngutúr við Vifilsstaðavatn. Þetta er taumaganga og verður kl.
14:00 á laugardaginn 23. janúar. Hlökkum til að hitta sem allra flesta, hressa og káta um
næstu helgi.
G
Smáhundar verða í Garðheimum
13. og 14. febrúar verður smáhundkynning í Garðheimum.
Fyrirlestur um atferli hunda
Laugardaginn 6. febrúar, kl. 13:00 í húsnæði H.R.F.Í., Síðumúla 15 mun
Björn S. Árnason atferlisfræðingur halda fyrirlestur um atferli hunda með
áherslu á hegðunargalla. Fyrirlesturinn mun standa í ca. klukkutíma og að
honum
Gleðilegt ár
kaffi á HRFÍ
Ágæti félagsmaður!
Deila á Facebook
Hækkun á félgagsgjöldum HRFÍ
Ný gjaldskrá tekur í gildi 1. janúar 2010
Ef það rignir of mikið
Þá getum við leikið við hundana inni í gamla minnkabúinu þar er skjól fyrir bleytu. Svo verður kaffi og meðþvi klukkan 1500