Loksins er dagskrá sumarsýningar HRFÍ komin út. Tafir urðu á útgáfu dagskráarinnar þegar einn dómaranna afboðaði komu sína en nú er búið að púsla öllu saman upp á nýtt
Category Archives: Allt mögulegt
Terrierganga sunnudaginn 3 júni nk í Hvammsvík Hvalfirði
Ákveðið hefur verið að næsta terrierganga verði Sunnudaginn 3 júni nk. og hefst kl. 14.00.
Við byrjum á að labba saman um svæðið og svo er nóg svæði fyrir hundana okkar að hlaupa frjálsa og gott verður að spjalla yfir kakó eða kaffibolla á veiti
Sýningarþjálfun fyrir júnísýningu að hefjast
Sýningarþjálfun Terrierdeildar verður öll miðvikudagskvöld í maí og júní kl. 20.00 í Reiðhöll Andvara á Kjóavöllum.
Þjálfunin hefst þann 9. maí og kostar 500 kr. skiptið.
Hvalreki í Terriergöngunni
Sólin tók vel á móti hundum og göngufólki í Terriergöngunni í Þorlákshöfn 6. maí. Mæting var með besta móti og voru 28 hundar sem mættu með eigendum sínum í göngutú
Terrierdeild – Breytt fyrirkomulag á gönguferðum.
Ný stjórn göngunefndar ætlar að fjölga gönguferðum í úr ársfjórðungslega í það að fara í göngu fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Vorgöngunni sem átti að vera 29 apríl verður því frestað til sunnudagins 6 maí. Frekari upplýsingar koma á netið eftir helgi.
<
Veðurspáin og vorganga Terrierdeildarinnar sunnudaginn 6. maí. kl 14.00
Á laugardag, sunnudag og mánudag: Suðaustlæg átt og hlýtt í veðri. Ekki amarleg veðurspá fyrir vorgönguna sem að þessu sinni verður í Þorlákshöfn. Við getum lagt bílonum ekki langt frá Golfskálanum sem er rétt austan við bæinn og gengið í fjörunni. Háf
Ársfundur Terrierdeildar, 26. apríl kl. 19.00
Ársfundur Terrierdeildar verður haldinn í Sólheimakoti, fimmtudaginn 26. apríl kl. 19.00.
Ársfundurinn hefst á venjulegum ársfundarstörfum og kosningu stjórnar. Kosið verður um þrjú sæti í stjórn og hafa tveir af núverandi stjórnarmönnum á
Úrslit í terriergrúppu á marssýningu HRFÍ 2007
1. sæti
Sólskinsgeisla Kvöld Roðadís IS09002/05
Border terrier
Eigandi: Lísa Harðardóttir
Ræktandi: Guðrún Hafberg
2. sæti
ISCH Anjofra Rat A Tat Tat IS08887/05
Cairn terrier
Eigandi: Kristín Sveinsdótt
Ganga sunnudaginn 4. febrúar kl. 14.00
Bara rétt að minna á Terriergönguna næsta sunnudag kl 14.00 upp í Sólheimakoti og við verðum með kaffi og kakó á staðnum, en hver er beðin um að koma með smá meðlæti.
Göngunefndin
Dotty, Buggy og Inga
Sýningarþjálfun fyrir marssýningu 2007
Sýningarþjálfun Terrierdeildar verður haldin kl 20.00, sunnudagana, 4. 11. 18. og 25. febrúar 2007 í Reiðhöll Andvara, Kjóavöllum.
Við hvetjum alla til að mæta og njóta skemmtilegs félagsskapar hunda og manna.