Dýradagar – Smáhundar 12-13 febrúar. Allir þeir terriereigendur sem hafa áhuga á að kynna tegundina sína eru beðnir um að setja sig í samband við Terrierdeildina Annað hvort við tengilið tegundar eða stjórn terrierdeildar.
Category Archives: Allt mögulegt
westie
Athugandi fyrir westie eigendur um hvort eigi ekki að fjölga í stofninum.
Öðru hvoru fæ ég fyrirspurnir um hvort það séu ekki einhverjir westie hvolpar á leiðinni. Vona bara að svo sé kv/Inga Fanney í stjórn Terrierdeildar.
Gleðilegt ár 2011
Bestu óskir um Gleðilegt ár 2011 og kærar þakkir fyrir liðin ár.
Þeir sem ekki hafa fengið jólablað Sáms eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu HRFÍ.
Stjórn Terrierdeildar
Þetta er: ISCh Sólskinsgeisla Keisara Kolbrá IS12600/08
Þetta er: ISCh Sólskinsgeisla Keisara Kolbrá IS12600/08
Hún varð Íslenskur meistari í ágúst 2010.
Fd. 17.7.2008
Eigandi : Anna Björk Arnardóttir
Ræktandi: Guðrún Hafberg.
Til hamingju með titilinn
Gleðilega hátíð öllsömul
Bestu óskir um gleðileg jól og alls hins besta á nýju ári, með kærri þökk fyrir allt á liðnum árum.
Gleðilega hátíð öllsömul
Bestu óskir um gleðileg jól og alls hins besta á nýju ári, með kærri þökk fyrir allt á liðnum árum.
Heidi kvödd
Heidi ætlar að flytja aftur til Noregs með Cairn hundana sína. Formaður Terriedeildar Dúa þakkaði henni fyrir vel unnin störf og frábær kynni.
Sámur – Mistök í tölvuvinnslu
Vegna mistaka í tölvuvinnslu á félagaskrá HRFÍ hefur orðið ruglingur á nöfnum og heimi
Ekkert smá roggin
Enda ástæða til, stigahæsti Terrier 2010
ISCH Svanavatns Dark Crow
eig.Helga Björk Harðardóttir
Helgukot í reiðhöll Gusts í Kópavogi
Breytt staðsetning á aðventuhátið Terrierdeildar
Laug