Laugardaginn 29. nóv hefur verið ákveðið að hafa göngu kl 14.00 við Sólheimakot og litlu hundajólin á eftir.
Við hvetju ykkur að mæta sem flest, en áður en við fáum okkur veitingar í kotinu þá verður lausaganga með hundana.
Við nokkrar ætlu
Author Archives: Vefstjóri
Myndir frá september sýningu komnar inn
Gleðiganga og gleðiball HRFÍ laugardaginn 1. nóvember
Laugavegsganga HRFÍ verður laugardaginn 1. nóvember n.k.
Hundar og mannfólk leggja af stað frá Hlemmi kl.13:00, gengið verður niður Laugaveg og endað í Hljómskálagarðinum.
Skólahljómsveit Kópavogs slær
Breytingar á starfsreglum ræktunardeilda
Stjórn HRFÍ samþykkti á stjórnarfundi þann 16. september sl. að bæta inn í Starfsreglur ræktunardeilda ef félagsmaður í trúnaðarstörfum er kærður til siðanefnar ber honum að víkja úr öllum störfum fyrir félagið á meðan mál hans er til meðfer
Breyttur tími á næstu æfingu Terrier deildarinnar!
Sýningaræfingar Terrier deildar verða í Reiðhöll Andvara:
Mánudaginn 8. september kl.18:00 – 19:00
Mánudaginn 15.september kl. 20:00 – 21:00
Mánudaginn 22.september kl.20:00 – 21:00
Terrier ganga – breytt dagsetning
Ákveðið hefur verið að breyta dagsetningu á næstu göngu vegna þeirra ungu sýnanda sem æfa á n.k Sunnudag.
Gangan verður því á Laugardaginn og ætlum við að hittast við fjallið Þorbjörnin í Grindavík kl 14.00
Sýningarþjálfun fyrir haustsýningu
Sýningarþjálfun hefst mánudaginn 25. ágúst kl. 20.00 í Reiðhöll Andvara á Kjóavöllum í Garðabæ.
Skiptið kostar 500 kr.
Skráningarfrestur á haustsýningu
Skráningarfrestur á haustsýningu Hundaræktafélags Íslands 2008 er til 29. ágúst.
Nánari upplýsingar er að finna á vef félagsins www.hrfi.is
Yorkshire terrier got 21. ágúst
B got Blómsturs ræktunar – 3 rakkar og 2 tíkur fæddust þann 21. ágúst undan Fanneyja
Næsta ganga Terrierdeildarinnar
Göngunni sem átti að vera næstkomandi sunnudag, 10. ágúst, hefur verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.