Föstudaginn 16. maí verður haldin fjölskylduhátíð Terrierdeildarinnar í Reiðhöll Gusts.
Húsið opnar kl. 17:30 og verður boðið upp á ýmislegt sem hundar og eigendur geta gert skemmtilegt. M.a. mun Åsa hundaþjálfari mæta á svæðið. Upp úr kl. 19:30
Föstudaginn 16. maí verður haldin fjölskylduhátíð Terrierdeildarinnar í Reiðhöll Gusts.
Húsið opnar kl. 17:30 og verður boðið upp á ýmislegt sem hundar og eigendur geta gert skemmtilegt. M.a. mun Åsa hundaþjálfari mæta á svæðið. Upp úr kl. 19:30
Búið er að ákveða gönguplan fyrir Terrierdeildina í sumar og fram á haust.
Þegar nær dregur að göngu er auglýst nánar með betri leiðbeiningum á Næstu göngur
Sunnudagur 8.júní kl 14:00
Hvaleyrarvatn (gott að kíkja í símaskrá til að sjá staðsetninguna)
*lausaganga*
Sunnudagur 13. Júlí kl 14:00
Geldingarnes í Grafarvogi
kaffi á eftir göngunni
*lausaganga*
<
Ákveðið hefur verið að ganga verður nk sunnudag 20 apríl. Við ætlum að ganga
Ársfundur Terrierdeildar verður haldinn í Helgukoti í Reiðhöll Gusts miðvikudaginn 26. mars kl. 19.00.
Dagskrá:
– Venjuleg aðalfundarstörf.
– Kosning í stjórn og nefndir
– Önnur mál
Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Alþjóðleg Hundasýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin síðastliðna helgi og hér eru þeir Terrier hundar sem fengu sæti í tegundarhóp 3:
1. sæti
ISCH Sólskinsgeisla Kvöld Rökkurdís IS09001/05
Border terrier
Eig
Deila á Facebook
Þeir hundar sem taka þátt í hundasýningum geta unnið sér inn stig á sýningunum.
Aðeins þeir hundar sem ná langt á hundasýningum geta unnið sér inn stig, fá stig eru 44. – 53. sæti Sólskinsgeisla Sjávar Svali Border Terrier með 4 stig
54. – 62. sæti Marima´s Made-True-Magic Silky Terrier með 3 stig
54. – 62. sæti Hellebackens Lehár Cairn Terrier með 3 stig
63. – 77
Námskeiðið er haldið á vegum UMFÍ www.umfi.is
Dagskrá námskeiðsins :
Kl. 19:00 Kynning
– 19:20 Hlutverk stjórnarmanna og félagsstarf
– 20:30 Kaffihlé
– 20:45 Félagsstarf í nútíma þjó Hægt er að leggja inn á reikning 515-26-707729, kt. 680481-0249,
hringja inn kortanúmer eða koma við á skrifstofunni.
Stjórn HRFÍ leggur til að stjórnarmenn deilda sæki námskeiðið.
Að sjálfsögðu eru tengiliðir og aðrir áhugasamir félagsme
Viljum minna á sýningarþjálfun Terrier deildarinnar öll sunnudagskvöld í febrúar kl. 20.30 í Reiðhöll Fáks í Víðidal!
Skiptið kostar 500kr