Dagskráin er komin og eru Terrier hundarnir sýndir á sunnudaginn 2.mars 2008
Hringur I
Dómari: Marija Kavèiè frá Slóveníu
10:48-11:16 Cairn terrier (7)
11:16-11:20 Parson russel (1)
11:20-11:40 West highl. (5)
Dagskráin er komin og eru Terrier hundarnir sýndir á sunnudaginn 2.mars 2008
Hringur I
Dómari: Marija Kavèiè frá Slóveníu
10:48-11:16 Cairn terrier (7)
11:16-11:20 Parson russel (1)
11:20-11:40 West highl. (5)
Hundakynning verður haldin í garðheimum 9-10.febrúar og eru þetta tímarnir þar sem Terrier hundar verða á básnum.
Laugardagur 09.02.07
Kl : 12-14 – Silky Terrier – Border Terrier
Kl : 14 15 – Cairn Terrer – Jack Russel
Sýningarþjálfun Terrierdeildar fyrir marssýningu verður haldin öll sunnudagskvöld í febrúar kl. 20.30 í Reiðhöll Fáks í Víðidal.
Ath. breytta staðsetningu.
Þjálfunin kostar
Skráningarfrestur á mars sýningu Hundaræktafélags Íslands 2008 hefur verið framlengdur til sunnudagsins 3. febrúar og lýkur þá skráningu kl. 0:00
Bestu Hundar Sýningar
1. sæti B Parson Russel Terrier
BHT 1: ISCH Bayshore´s Aurura Borealis
Silky Terrier:
BHT 1: Bombix Moren Xmasnight
BHT 2: ISCH Ögn
BHVT: Paradise Passion Greatest Annabell
West Highland White Terrier
BHT
Óskum eftir fallegum myndum af Terrier hundum!
Ætlunin er að nota myndirnar í dagatal fyrir Terrier deildina sem og fyrir bás Terrier deildarinnar á sý Með því að senda inn mynd gefur viðkomandi Terrier deildinni leyfi til að nota myndina á netinu og/eða á prenti.
Vinsamlegast látið fylgja upplýsingar um hvaða hund ræðir (og nafn skráðs eiganda).
Best er að fá ættbókarnafn hundsins/hundanna en gæ
Vegna tvíbókunar á reiðhöllinni fellur niður sýningarþjálfun þriðjudaginn 22. janúar.
Farið verður í dagsferð á Gullfoss og Geysi á mánudeginum 28.janúar eftir deildarsýningu Terrier og Chihuahua deildar. Lagt verður af stað kl.9:00 á mánudagsmorgun í fylgd fararstjóra. Hádegisverður verður snæddur á Geysi. Ferðin verður fyrir dómara sýnin
Sýningarþjálfun Terrierdeildar í Reiðhöll Gusts í Kópavogi verður sem hér segir:
Miðvikudaginn 9. jan kl. 20.00.
Sunnudaginn 13. jan kl 16.00.
Miðvikudaginn 16.jan kl. 20.00.
Tíminn sem
Terrier deildin óskar öllu Terrier eigendum og áhugamönnum um Terrier hunda gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!