Frjálsu tímar Terrier deildar HRFÍ eru komnir í jólafrí og hefjast aftur í byrjun janúar.
Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar.
Frjálsu tímar Terrier deildar HRFÍ eru komnir í jólafrí og hefjast aftur í byrjun janúar.
Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar.
Fjórir Cairn hvolpar fæddust 2. október 2007, 2 tíkur og 2 rakkar.
Foreldrar eru innfluttir frá Svíþjóð,
Rythmic´s Liquer og
Lottvik´s Wolfman Ja
5 Border Terrier hvolpar fæddust 20.október sl.
Foreldrar eru Sólskinsgeisla Kvöld Roðadís og Currabell Dark Lord
<
Terrierdeild Chihuahuadeild og Tíbet Spanieldeil standa fyrir deildarsýningu sunnudaginn 27 janúar 2008. Dómarar sýningar verða þær Siv Jernhake sem mun dæma Ter Terrier- og Griffon-hunda, undir ræktunarnafninu Vendettas.
Hún hefur réttindi til að dæma hunda í tegundahópum 1, 2, 3, 5, 8 og 9, en er sérfræðingur í Terrier-hundum, tegundahópi 3.
Siv var, ásamt eiginmanni sínum Christer Jernhake, sigursæll r
Þetta er síðasta ganga þessa árs og mæting er í Sólheimakoti kl. 13:00 og munum við fá okkur smá kaffi
Fyrsti frjálsi tími Terrier deildar HRFÍ var í gær þann 5.nóvember. Mætingin var frábær og þótti þáttakendum tíminn vel heppnaður.
Viljum minna á frjálsu tímana sem hefjast í kvöld kl.18.30 í Reiðhöll Gusts.
Er margt sem verður gert í þessum t
Þann 3.nóvember var árleg laugarvegsganga HRFÍ. Fjölmenntu Terrier eigendur að sjálfsögðu.
Eftir gönguna var boðið upp á vöff
Terrier deildin hefur hug á að vera með opið hús einu sinni í viku fyrir meðlimi Terrier deildar og áhugasama smáhundaeig Ætlunin er að sjá hvernig við viljum láta kvöldin þróast en vonandi mun þetta framtak auka áhugann í Terrier deildinni og sameina Terrier eigendur ásamt því að vera góð umhverfisþjálfun fyrir hundana. Aðrir smáhundar innan HRFÍ eru einnig velkomnir.
E