Hundasýning sunnudaginn 27 janúar 2008!

Terrierdeild Chihuahuadeild og Tíbet Spanieldeil standa fyrir deildarsýningu sunnudaginn 27 janúar 2008. Dómarar sýningar verða þær Siv Jernhake sem mun dæma Ter Terrier- og Griffon-hunda, undir ræktunarnafninu Vendettas.

Hún hefur réttindi til að dæma hunda í tegundahópum 1, 2, 3, 5, 8 og 9, en er sérfræðingur í Terrier-hundum, tegundahópi 3.

Siv var, ásamt eiginmanni sínum Christer Jernhake, sigursæll r

Frjálsir tímar – frábær umhverfisþjálfun!

Terrier deildin hefur hug á að vera með opið hús einu sinni í viku fyrir meðlimi Terrier deildar og áhugasama smáhundaeig Ætlunin er að sjá hvernig við viljum láta kvöldin þróast en vonandi mun þetta framtak auka áhugann í Terrier deildinni og sameina Terrier eigendur ásamt því að vera góð umhverfisþjálfun fyrir hundana. Aðrir smáhundar innan HRFÍ eru einnig velkomnir.

E