Ný stjórn göngunefndar ætlar að fjölga gönguferðum í úr ársfjórðungslega í það að fara í göngu fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Vorgöngunni sem átti að vera 29 apríl verður því frestað til sunnudagins 6 maí. Frekari upplýsingar koma á netið eftir helgi.
<
Author Archives: Vefstjóri
Veðurspáin og vorganga Terrierdeildarinnar sunnudaginn 6. maí. kl 14.00
Á laugardag, sunnudag og mánudag: Suðaustlæg átt og hlýtt í veðri. Ekki amarleg veðurspá fyrir vorgönguna sem að þessu sinni verður í Þorlákshöfn. Við getum lagt bílonum ekki langt frá Golfskálanum sem er rétt austan við bæinn og gengið í fjörunni. Háf
Ársfundur Terrierdeildar, 26. apríl kl. 19.00
Ársfundur Terrierdeildar verður haldinn í Sólheimakoti, fimmtudaginn 26. apríl kl. 19.00.
Ársfundurinn hefst á venjulegum ársfundarstörfum og kosningu stjórnar. Kosið verður um þrjú sæti í stjórn og hafa tveir af núverandi stjórnarmönnum á
Úrslit í terriergrúppu á marssýningu HRFÍ 2007
1. sæti
Sólskinsgeisla Kvöld Roðadís IS09002/05
Border terrier
Eigandi: Lísa Harðardóttir
Ræktandi: Guðrún Hafberg
2. sæti
ISCH Anjofra Rat A Tat Tat IS08887/05
Cairn terrier
Eigandi: Kristín Sveinsdótt
Ganga sunnudaginn 4. febrúar kl. 14.00
Bara rétt að minna á Terriergönguna næsta sunnudag kl 14.00 upp í Sólheimakoti og við verðum með kaffi og kakó á staðnum, en hver er beðin um að koma með smá meðlæti.
Göngunefndin
Dotty, Buggy og Inga
2. febrúar er síðasti skráningardagur á marssýningu!
Sýningarþjálfun fyrir marssýningu 2007
Sýningarþjálfun Terrierdeildar verður haldin kl 20.00, sunnudagana, 4. 11. 18. og 25. febrúar 2007 í Reiðhöll Andvara, Kjóavöllum.
Við hvetjum alla til að mæta og njóta skemmtilegs félagsskapar hunda og manna.
Border Terrier námskeið
Fyrstu helgina í janúar verður Border terrier ræktandinn Ulrika Berge með reytingar námskeið fyrir Border terrier og ætlar jafnframt að kynna tegundina, hvernig hún er notuð í vinnu, uppruna o.s.frv. Einnig ætlar hún að fjalla rækilega um vinnu próf fyrir
Aðventuganga Terrierdeildar
Verður laugardaginn 25. Nóvember. Hittumst klukkan 14.00 í Sólheimkoti. Viðrum okkur og hundana, og fáum hressingu á eftir.
Göngunefnd.
Sýningaþjálfanir á vegum unglingadeildar
Nú fara sýningaþjálfanirnar á vegum unglingadeildarinnar að hefjast aftur og verða í REIÐHÖLL ANDVARA á KJÓAVÖLLUM!.
Skiptið kostar 500.- kr. og rennur ágóðinn í sjóð til styrktar keppendum í Norðurlandakeppni ungra sýnenda sem haldin verður á Nordic winner sýningum ár hvert og mun Ísland taka þátt í hvert sinn.
Sýningaþjálfun verður eftirfarandi daga kl. 1