Myndir frá sumarsýningu HRFÍ 24.-25. júní 2006 hafa verið settar inn á myndasíðuna.
Author Archives: Vefstjóri
Deildarsýning Terrierdeildar, september 2006
Þann 9. september næstkomandi stendur Terrierdeildin fyrir hundasýningu innan H.R.F.Í. Cindy Pettersson dómari frá Svíþjóð dæmir á þessari sýningu sem haldin verður í Reiðhöll Andvara á Kjóavöllum.
Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 11. Cindy hefur leyfi til að dæma eftirfarandi tegundir:
Tegundarhópur 2: Aftenpinscher, Dvergpinscher, Dvergschnauzer Hvit, Dvergschnauzer Salt/Pepper, Dvergscnauzer Sort, Dvergschnauzer Sort/Silver, Grand Danois, Newfoundlandshund, Pinsc
Sýningarþjálfun fyrir sumarsýningu HRFÍ
Sýningarþjálfun Terrierdeildar fyrir júnísýningu 2006 verður miðvikudagana 31. maí, 7., 14. og 21. júní í Suðurhrauni 12b, Garðabæ. Þjálfunin hefst stundvíslega kl. 19.30.
Námskeið – Sýningarþjálfun
Terrierdeildin verður með námskeið fyrir sýnendur í maí-júní. Takmarkaður fjöldi þáttakenda. Þeir sem hafa áhuga á að bæta sig fyrir sýningar og læra allt um leyndardóma góðra sýnenda eru hvattir til að skrá sig. Nánari upplýsingar hjá terrierdeildinni, <
Göngur Terrierdeildar 2006
Sumarganga: Frestað vegna veðurs. Mótsstaður Heiðmörk 20, HVERAGERÐI. Dottý (Bassett og Silky) ætlar taka á móti okkur og vera búin að kynna sér skemmtilegar gönguleiðir.
Haustferð 16. september. Mótstaður enn óákveðinn.