Sýnendanámskeið

Auður Sif Sigurgeirsdóttir og Þorbjörg Ásta Leifsdóttir eru að hefja sýnendanámskeið

Byrjendanámskeið: Sunnudagur 23. janúar kl. 16-18 og mánudagur 24. janúar kl. 19-21

Byrjendanámskeið: Mánudagur 31. janúar kl. 19-21 og miðvikudagur 1. febrúar kl. 19-21

Framhaldsnámskeið (fyrir þá sem hafa lokið byrjendanámskeiði hjá okkur): Mánudagur 14. febrúar kl. 19-21 og miðvikudagur 16. febrúar kl. 19-21

Námskeiðin fara fram í húsnæði Gæludýr.is á Korputorgi.

Byrjendanámskeið: 7.500 kr.
Framhaldsnámskeið: 6.500 kr.

Skráning fer fram á synendanamskeid@gmail.com. Í skráningunni þarf að koma fram nafn, hundategund, símanúmer og á hvaða námskeið viðkomandi vill skrá sig.

westie

Athugandi fyrir westie eigendur um hvort eigi ekki að fjölga í stofninum. 

Öðru hvoru fæ ég fyrirspurnir um hvort það séu ekki einhverjir westie hvolpar á leiðinni. Vona bara að svo sé kv/Inga Fanney í stjórn Terrierdeildar.