Aðventan

Laugardaginn 4. desember heldur Terrierdeild sína árlegu aðventuhátíð, í Sóleheimakoti fyrir alla fjölskylduna.  Fyrir þá sem vilja viðra hundana sína þá hefst gangan klukkan 14, sameiginlegt kaffi í boði Terrierdeildar er svo up Stigahæsti hundur Terrierdeildar fær sína viðurkenningu

Deildarbás á næstu sýningu HRFÍ

Allir Terriereigendur sem hefðu áhuga á að kynna tegundina sína

Á sýningum HRFI eru básar þar sem hægt er að leifa fólki að koma og skoða hunda nær heldur á sýningunni sjálfri. Allir þeir sem hafa áhuga á að kynna sinn Terrier eru hvattir til að vera sambandi við okkur fyrir 8 nóv. Á básunum eru Básarnir eru settir

Sámur

Ljósmyndasamkeppni Sáms.  Sámur efnir til ljósmyndasamkeppni fyrir jólatölublað Sáms sem kemur út í desember.  Þema keppninnar er “vetur”.

10 fallegustu myndirnar verða birtar í jólablaði Sáms en sú sem ber sigur úr býtum verður notuð sem forsíðumynd blaðsins! Auk þess fær sigurvegarinn myndatöku í boði Sóleyjar Óskar Sigurgeirsdóttur, áhugaljósmyndara (www.flickr.com/photos/soleyosk)

Sunnudaginn 3 okt  ætla eigendur Border, Westi og Cairn terrier að hittast í göngu
við morgunblaðshúsið ( Rauðavatn) kl.15.00 aðrar terrier tegundir að sjálfsögðu velkomnar með!

Tengiliður göngunar er Leon s; 660-2558