Pökkunarnámskeið

Á döfinni hjá okkur er að halda pökkunarnámskeið. Hvernig á að pakka inn sýnikennsla og síðan pakkaru þínum eigin hundi með hjálp hundasnyrta. er þetta eitthvað sem að þér langar að læra? endilega sendu okkur email (guggz at simnet.is), takmarkaður fjöldi á námskeiðið.

Seinasti skráningadagur er 13.  maí. Til að skrá sig á námskeiðið sendið email með nafni og símanúmeri

kv Hundavinir HundaSnyrtistofa