Dýradagar í Garðheimum – Smáhundar 17-18. sept

Helgina 17-18. september verða dýradagar í Garðheimum þar sem fjölmargar tegundir smáhunda verða kynntar. Kynningin stendur frá 12-17 báða dagana.

Þeir terriereigendur sem vilja koma með hundana sína og kynna sína tegund skulu endilega hafa samband við Ingu Fanney, ife@internet.is til að fá nánari upplýsingar.