Úrslit vorsýningar HRFÍ 2012

Að þessu sinni lenti Terrier í öðru sæti í vali á besta hundi sýningar en það var Conor’s Jari of Svartwald sem er Irish soft coated wheaten terrier. Óskum við eigendum og ræktendum til hamingju með þennan frábæra árangur.

Úrslit í tegundahópi 3 voru eftirfarandi:

1. sæti
Conor’s Jari of Svartwald IS15889/11
Irish soft coated wheaten terrier
Eigandi: Þórstína Björg Þorsteinsdóttir
Ræktandi: Agneta Lindström & Julia Ehlert

2. sæti
ISCh Rosetopps Greta Garbo IS12321/08
Yorkshire terrier
Eigandi: Klara Guðrún Hafsteinsdóttir
Ræktandi: Klara Guðrún Hafsteinsdóttir

3. sæti
Sturlunga Steinvör hofgyðja IS09136/05
Border terrier
Eigandi: Þórhildur Bjartmarz
Ræktandi: Þórhildur Bjartmarz

4. sæti
Forevercairn Perla IS14639/10
Cairn terrier
Eigandi: Ólöf Erna Arnardóttir
Ræktandi: Kristín Sveinsdóttir