Heidi Line Olsend Cair ræktandi ætlar að bjóða upp á framhalds reitinámskeið fyrir Cairn, Border og Westie 24. april næstkomandi. Þeir sem hafa áhuga hafi verði í sambandi við hana á terribel64@yahoo.com
Aðalfundur Terrierdeildar 27/3 2010
Laugardaginn 27. mars verður aðalfundur Terrierdeildar. Fundurinn verður haldinn í Sólheimakoti laugardaginn 27. mars kl. 1400
Fundarefni kosið um 2 af 5 i stjórn.
Stigahæsti hundur terrierdeildar verður heiðraður. <
Auka sýningarþjálfun
næsta miðvikudag klukkan 1900 á sama stað, Dalvegi 19, Kópavogi. Njála (púðlueigandi og ræktandi) mun gefa góð ráð um hvernig á að sýna hundinn upp á sitt besta.
Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 21. feb
Terrierdeildin að hafa opið hús í Sólheimkoti frá klukkan 14 til 17. Ef fólk vill, þá er gott göngusvæði í kring, annars er bara opið hús í kaffi og hundaspjall.
Smáhundakynning í Garðheimum
Fólk og hundar í Terrierdeild verða á smáhundakynningunni í Garðheimum 13-14 febrúar.
yorkaeigendur HRFÍ
það verið rætt undanfarið að endurvekja yorkshire terrier deild innann HRFI
Ákveðið hefur verið að funda með eigendum yorkshire terrier mánudaginn þann 1 febrúar kl 20 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15 108 Reykjavík.
Sýningarþjálfun Terrierdeildar & Papillion
Hefst á morgun laugardaginn 30. janúar. kl. 16-17 á Dalvegi 18, Kópavogi. Á bak við Dekurdýr og Lögreglustöðina. Sýningarþjálfun verður á sama tíma alla daga framm að sýningu.
Taumganga við Vífilsstaðarvatn
Laugardaginn 23 klukkan 14
Gangan á morgun laugardag
Sjá nánar undir Göngur