kl. 1400 í Sólheimkoti
Category Archives: Allt mögulegt
Frestun um viku til laugardagsins 7. maí
Fresta verður aðalfundi um eina viku til laugardagsins 7. maí. Húsið opnar klukkan 13.00, ef einhverjir vilja fara í göngu með hundana. Fundarstörf hefjast klukkan 14.00. Farið verður yfir starf Terrierdeildar o Fresta varð fundi vegna þess að stjórninni láðist að auglýsa á heimasíðu HRFÍ með viku fyrirvara, það var ekki nóg að auglýsa á heimasíðunni okkar. Félagsmenn hvattir til að mæta.
DVD diskar af deildarsýningu
Ef þið hafið áhuga á að fá dvd diska af Deildarsýningunni HRFÍ sem var
haldin í Korputorgi 16 – 17 apríl. Vinsamlegast hafið samband við 3ernir
ehf. Upplýsingar og pantanir á netfanginu
Aðalfundur Terrierdeildar 30. april
Verður haldinn í Sólheimakoti kl. 14. Kosið verður um 3 af 5 fulltrúm í stjórn.
Tvöföld sýning núna um helgina
Sýningarþjálfun
Sameiginleg sýningarþjálfun Terrier-og fleiri deilda er næsta sunnudag 3. april kl 1600 til 1700. Á sama stað og deildarsýningin okkar verður 16 og 17 april, í húsnæði Gæludýr.is Korputorgi.
Hvert skipti kostar 500 kr. Sýningarþjálfun verður einnig sunnudaginn 10 april á sama tíma. Terriereigendur eru hvattir til að mæta með sína hunda í þjálfun, jafnvel þótt þeir sýni ekki hundinn sinna á næstu sýningu þar sem þetta er mjög góð umhvervisþjálfun.
Aðalfundur Terrierdeildar 30. April
Verður haldinn í Sólheimakoti kl. 1400. Húsið er opið frá 1300. Kosið í 3 (af 5) sætum í stjórn.
Terrierganga á Sunnudaginn 27. mars
Hittast kl. 1300. fyrir bakvið Morgunblaðshúsið í Hádegismóum.
Tvöföld deildasýning 16. og 17. apríl 2011
Arne Foss frá Noregi og Henrik Johansson frá Svíþjóð.
Tvö meistarastig í boði ef sýnt er báða dagana.
50% afsláttur á sunnudag fyrir þá sem skrá báða dagana.
50% afsláttur fyrir þá sem skrá fleiri en tvo hunda í sinni eigu.
Skráning:
hefst 14. mars og lýkur á miðnætti þriðjudaginn 8. apríl 2011.
Skráning á skrifstofu HRFÍ í s. 588-5255 mánudaga og föstudaga kl. 9 — 13 og þriðju-, miðviku– og fimmtudaga kl. 11 – 15.
Einnig er hægt að skrá hunda á sýninguna á öðrum
tímum hjá fulltrúum deildanna:
S. 663-6342, Elísabet Kristjánsdóttir.
S. 898-7925, Ólöf Elíasdóttir.
S. 697-5589, Sigrún Anna Friðriksdóttir
S. 896-3306, Kristín Erla Karlsdóttir
Þeir sem kjósa, geta millifært skráningagjöld í heimabanka og fást allar nauðsynlegar upplýsingar hjá þeim sem nefndir eru hér að framan.
BOB og BOS fá sérhannaðar hátíðarrósettur!
Bestu ungliðar (9—18 mánaða) verða verðlaunaðir sérstaklega í keppni um BOB ungliða og BIS ungliða!
Sýningin verður í Gæludýr.is á Korputorgi.
Nýr tengiliður fyrir Cairn terrier
Nýr tengiliður fyrir Cairn terrier hefur tekið við af Heidi en það er Helga Björk Harðardóttir, spori@talnet.is, S: 693-8166 / 587-1436.