Hundasýning HRFÍ 4.-5. júní 2011

Hundasýning Hundaræktarfélags Íslands fer fram helgina 4. – 5. júní 2011 í Reiðhöll Fáks í Víðidal í Reykjavík.

Þrjár tegundir úr Terrierdeildinni verða sýndar að þessu sinni.

Sunnudaginn 5. júní, hringur 1:
Silky terrier, kl. 11.52,
Border terrier, kl. 12.24 og
West Highland White terrier kl. 12.36.

Dómari er Svend Lövenkjær frá Svíþjóð.

Hvetjum við alla að kíkja við og kynna sér þessar skemmtilegu tegundir.