Úrslit hundasýningar 4-5. júní 2011

Terrierúrslit á hundasýningu Hrfí 4-5. júní 2011 voru eftirfarandi:

1. Sæti – Silky terrier
ISCh Paradise Passion Greatest Annabell IS11249/07
Eigandi: Elísabet Kristjánsdóttir & Jónína Guðný Elísabetardóttir / Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir

2. sæti – Border terrier
Hekla IS14672/10
Eigandi: Hlín Júlíusdóttir / Ræktandi: Sigríður Eiríksdóttir

3. sæti – Yorkshire terrier
Swedetop’s Hot Girl IS12905/09
Eigandi: Elísabet Kristjánsdóttir & Jónína Guðný Elísabetardóttir / Ræktandi: Kristín Erla Karlsdóttir

Dómari var Svend Lövenkjær frá Svíþjóð.

Besti hvolpur sýningar sun. 6-9 mán 1. sæti
Stjarna IS15482/11
Silky terrier
Eigandi: Indíana Ósk Róbertsdóttir
Ræktandi: Magnús Ingi Sigmundsson

Besti ræktunarhópur sýningar sun. 3. sæti
Silky terrier
Paradise passion- ræktun
Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir / Jónína Guðný Elísabetardóttir