Leikjanámskeið

Hundaskólinn okkar og Terrierdeild HRFí ætla að bjóða upp á leikjanámskeið sem verður í þrjú skipti laugardaginn 16. júlí, kl 19.00, þriðjudaginn 19, kl 19.00 og svo fimmtudaginn 21, kl 19.00. Námskeiðið verður haldið í Mosfellsbæ og endar á grilli í boði Terrierdeildar. Þessi 3 skipti kosta 5.000.-kr. með 2 leiðbeinendum, Guðrúnu og Báru. Eflir félagsfærni hundanna okkar og er mjög skemmtilegt.

Ekki láta þetta tækifæri fram hjá ykkur fara, skráning á terrierdeild@gmail.com