Terrier ganga laugardaginn 2. júlí kl. 14.00

Terrier ganga verður n.k laugardag kl 14.00.
Ákveðið hefur verið að hittast við Bauhus (fyrir ofan Korputorg) og leyfa hundunum að hittast og hlaupa saman. Gott að taka með sér ólina líka svo þeir sem vilja geti farið upp í skóginn í göngu á eftir.
Muna eftir kúkapokum og góða skapinu
Hlökkum til þess að sjá sem flesta.

Göngunefnd.