Árshátíð Terrierdeildar

Árshátíð Terrierdeildar verður haldin að Víkurhvarfi 2, Kópavogi kl. 13.00 laugardaginn 3. des, í húsnæði “Hundaskólans okkar”. Þar verða uppsett leiktæki fyrir hundana

(semsagt þetta er hátíð með hunda).

Stigahæsti Terrierdeildar heiðraður. Veitingar í boði Terriedeildar.