Uppsetning sýningar

Terrierdeildin óskar eftir sjálfboðaliðum við að aðstoða við að setja upp og taka niður sýninguna í nóvember, uppsetning verður 17. nóv og tekið saman 20. nóv. Áhugasamir hafi samband við Ingu Fanney, ife@internet.is / 695-7781.