Minnum á að næsta alþjóðlega hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin á höfuðborgarsvæðinu helgina 25. – 26. ágúst 2012.
Skráningarfrestur er til 27. júlí en sumarlokun skrifstofu HRFÍ verður 18. júní til 16. júlí.
Dómarar að þessu sinni verða: Rita Reyniers (Belgía), Theo Leenen (Belgíu), Harry Tast (Finnland), Stefan Sinko (Slóvenía), Olga Sinko (Slóvenía), Colette Muldoon (Írland).
Nánar á vef HRFÍ www.hrfi.is