Úrslit hundasýningar HRFÍ 2.-3. júní 2012

Að þessu sinni lenti Terrier í öðru sæti í vali á besta hundi sýningar en það var Rosetopps Icran sem er Yorkshire terrier. Óskum við eigendum og ræktendum til hamingju með þennan frábæra árangur.

Úrslit í tegundahópi 3 voru eftirfarandi:

1. sæti
Rosetopps Icran IS14803/10
Yorkshire terrier
Eigandi: Sigrún Gréta Einarsdóttir & Þórarinn Pálsson
Ræktandi: Klara Guðrún Hafsteinsdóttir

2. sæti
Hekla IS14672/10
Border terrier
Eigandi: Hlín Júlíusdóttir
Ræktandi: Sigríður Eiríksdóttir

3. sæti
Paradis Passion Special Bósi IS15740/11
Silky terrier
Eigandi: Eiríkur Ásmundsson
Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir & Jónína Guðný Elísabetardóttir

4. sæti
Forevercairn Kosmo IS12371/08
Cairn terrier
Eigandi: Anna Kristín Einarsdóttir & Guðmundur Helgi Guðmundsson
Ræktandi: Kristín Sveinsdóttir