Í ár var í fyrsta skipti valin heiðuröldungur úr röðum terrier hunda og í þetta sinn kom það í hlut Villu og Laufeyjar sem eiga silky terrie
Stigahæsti Yorkshire Terrier ræktandi árið 2008
Presstopps bikarinn var í annað sinn afhentur á Ár
Ársfundur Terrierdeildar 16. apríl
Ársfundur Terrierdeildar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15, fimmtudaginn 16. apríl kl. 19.30.
Athugið breytta dagsetningu.
Dagskrá:
– Venjuleg aðalfundarstörf.
– Kosnin
Elsti hundur sem hefur mætt á sýningar
Á alþjóðlegri hundasýningu HRFÍ í mars síðastliðiðnn mætti Silky Terrier tíkin Silfurskugga Jasmine Amber sem verður 17 ára á árinu. Var
Myndir af Jasmine
Úrslit vorsýningar HRFÍ
Úrslit hjá Terrier á vorsýningu HRFÍ 28. febrúar – 1. mars 2009.
Tegundahópur 3: 1. sæti
Sub Terram Dream In Color, IS12252/08
Border terri
Tegundahópur 3: 2. sæti
Bombix Moren Xmasnight, IS10992/07
Silky terrier
Eigandi: Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Ræktandi: Irma Leino
Breyting á dómara fyrir vorsýningu HRFÍ
Á fimmtudagskvöld varð útséð með að Dan Eriksson kæmist til landsins í dag, föstudag, vegna veikinda. Hringt hefur verið út um alla Evrópu til að leita að dómara í stað Eriksson, en fyrirvarinn gæti ekki verið minni. Með góðra vina hjálp hefur fundist la
Yorkshire terrier got 15. febrúar
Tveir strákar og þrjár stelpur fæddust 15. febrúar 2009. Foreldrar eru Raehun Lady Bonita (Bonny) og Bonsai A Silver Dollar (Dollar).
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 28. febrúar – 1. mars 2009
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ verður haldin 28. febrúar – 1. mars 2009 í reiðhöll Fáks í Víðidal í Reykjavík.
Terrier verða sýndir laugardaginn 28. febrúar. Alls eru 48 terrier hundar skráðir á sýninguna að þessu sinni.
Dagskrá fyrir
Erindi um sýningar, þriðjudaginn 17. feb
Í tengslum við sýningaþjálfun Fuglahundadeildar, Schnauzerdeildar, Shi Tzudeildar og Smáhundadeildar verður boðið upp á um hálftíma erindi, þar sem farið verður yfir helstu atriði varðandi sýningar, í máli og myndum.
Sýndar verða ólíkar aðferðir
Sýningarþjálfun fyrir vorsýningu
Sýningarþjálfun Terrierdeildar hefst laugardaginn 17. janúar kl. 16.00 í Reiðhöll Fáks í Víðidal. Sýningarþjálfunin verður á sama tíma á hverjum laugardegi fram að sýningu.
Skiptið kostar 500 kr.
Ath. laugardaginn 21. febrúar hef