Þrír strákar og tvær stelpur fæddust 10. febrúar 2009. Foreldrar eru Daisy (Dotty’s Favorite Daisy) og Tópaz (Bombix Moren Xmasnite).
Yorkshire terrier got 24. janúar 2009
5 hvolpar fæddust hjá Rosetopps ræktun laugardaginn 24 janúar síðastliðinn. 3 rakkar og 2 tíkur. Móðir þeirra er Rosetopps Deja Vu og faðir, Sea Star´s Plenty Of Happiness.
Stigahæstu Terrier hundar ársins 2008
Á hverri hundasýningu fá þeir hundar sem verða Besti Hundur Tegundar viss mörg stig, mistjafnt eftir því hversu marga hunda hann keppir við og hversu langt hann kemst á sýnigunni. Þrír terrier hundar komust á listann að þessu sinni yfir stigahæstu hunda H
Stubbadagar Dýralæknamiðstöðvarinnar Grafarholti
Sunnudaginn 7. Desember verður haldinn fræðsludagur tileinkaður smáhundum, í Dýralæknamiðstöðinni Grafarholti.
Dagskráin byrjar klukkan 13:00 með fyrirlestri dýralækna. Eftirfarandi efni verða á dagskránni.
– Tannhirða
– Hnéskeljalos og a
Ganga og litlu hundajólin 29. nóvember
Laugardaginn 29. nóv hefur verið ákveðið að hafa göngu kl 14.00 við Sólheimakot og litlu hundajólin á eftir.
Við hvetju ykkur að mæta sem flest, en áður en við fáum okkur veitingar í kotinu þá verður lausaganga með hundana.
Við nokkrar ætlu
Myndir frá september sýningu komnar inn
Myndir frá HRFÍ af september sýningunni eru komnar inn.
Gleðiganga og gleðiball HRFÍ laugardaginn 1. nóvember
Laugavegsganga HRFÍ verður laugardaginn 1. nóvember n.k.
Hundar og mannfólk leggja af stað frá Hlemmi kl.13:00, gengið verður niður Laugaveg og endað í Hljómskálagarðinum.
Skólahljómsveit Kópavogs slær
Breytingar á starfsreglum ræktunardeilda
Stjórn HRFÍ samþykkti á stjórnarfundi þann 16. september sl. að bæta inn í Starfsreglur ræktunardeilda ef félagsmaður í trúnaðarstörfum er kærður til siðanefnar ber honum að víkja úr öllum störfum fyrir félagið á meðan mál hans er til meðfer
Breyttur tími á næstu æfingu Terrier deildarinnar!
Sýningaræfingar Terrier deildar verða í Reiðhöll Andvara:
Mánudaginn 8. september kl.18:00 – 19:00
Mánudaginn 15.september kl. 20:00 – 21:00
Mánudaginn 22.september kl.20:00 – 21:00
Terrier ganga – breytt dagsetning
Ákveðið hefur verið að breyta dagsetningu á næstu göngu vegna þeirra ungu sýnanda sem æfa á n.k Sunnudag.
Gangan verður því á Laugardaginn og ætlum við að hittast við fjallið Þorbjörnin í Grindavík kl 14.00