Deila á Facebook
Stigahæstu Terrier hundar ársins 2007
Þeir hundar sem taka þátt í hundasýningum geta unnið sér inn stig á sýningunum.
Aðeins þeir hundar sem ná langt á hundasýningum geta unnið sér inn stig, fá stig eru 44. – 53. sæti Sólskinsgeisla Sjávar Svali Border Terrier með 4 stig
54. – 62. sæti Marima´s Made-True-Magic Silky Terrier með 3 stig
54. – 62. sæti Hellebackens Lehár Cairn Terrier með 3 stig
63. – 77
Að starfa í stjórn – námskeið á ný í 14.febrúar 2008
Námskeiðið er haldið á vegum UMFÍ www.umfi.is
Dagskrá námskeiðsins :
Kl. 19:00 Kynning
– 19:20 Hlutverk stjórnarmanna og félagsstarf
– 20:30 Kaffihlé
– 20:45 Félagsstarf í nútíma þjó Hægt er að leggja inn á reikning 515-26-707729, kt. 680481-0249,
hringja inn kortanúmer eða koma við á skrifstofunni.
Stjórn HRFÍ leggur til að stjórnarmenn deilda sæki námskeiðið.
Að sjálfsögðu eru tengiliðir og aðrir áhugasamir félagsme
Minnum á sýningarþjálfun á sunnudag – ný staðsetning
Viljum minna á sýningarþjálfun Terrier deildarinnar öll sunnudagskvöld í febrúar kl. 20.30 í Reiðhöll Fáks í Víðidal!
Skiptið kostar 500kr
Dagskrá Mars sýningar HRFÍ komin!
Dagskráin er komin og eru Terrier hundarnir sýndir á sunnudaginn 2.mars 2008
Hringur I
Dómari: Marija Kavèiè frá Slóveníu
10:48-11:16 Cairn terrier (7)
11:16-11:20 Parson russel (1)
11:20-11:40 West highl. (5)
Hundar í Garðheimum 9-10 feb 2008
Hundakynning verður haldin í garðheimum 9-10.febrúar og eru þetta tímarnir þar sem Terrier hundar verða á básnum.
Laugardagur 09.02.07
Kl : 12-14 – Silky Terrier – Border Terrier
Kl : 14 15 – Cairn Terrer – Jack Russel
Sýningarþjálfun fyrir marssýningu
Sýningarþjálfun Terrierdeildar fyrir marssýningu verður haldin öll sunnudagskvöld í febrúar kl. 20.30 í Reiðhöll Fáks í Víðidal.
Ath. breytta staðsetningu.
Þjálfunin kostar
Skráningarfrestur lengdur til 3.febrúar!
Skráningarfrestur á mars sýningu Hundaræktafélags Íslands 2008 hefur verið framlengdur til sunnudagsins 3. febrúar og lýkur þá skráningu kl. 0:00
Úrslit Deildarsýningar Terrier og Chihuahua deildar 27.janúar 2008
Bestu Hundar Sýningar
1. sæti B Parson Russel Terrier
BHT 1: ISCH Bayshore´s Aurura Borealis
Silky Terrier:
BHT 1: Bombix Moren Xmasnight
BHT 2: ISCH Ögn
BHVT: Paradise Passion Greatest Annabell
West Highland White Terrier
BHT
Óskum eftir flottum myndum
Óskum eftir fallegum myndum af Terrier hundum!
Ætlunin er að nota myndirnar í dagatal fyrir Terrier deildina sem og fyrir bás Terrier deildarinnar á sý Með því að senda inn mynd gefur viðkomandi Terrier deildinni leyfi til að nota myndina á netinu og/eða á prenti.
Vinsamlegast látið fylgja upplýsingar um hvaða hund ræðir (og nafn skráðs eiganda).
Best er að fá ættbókarnafn hundsins/hundanna en gæ