Vegna tvíbókunar á reiðhöllinni fellur niður sýningarþjálfun þriðjudaginn 22. janúar.
Rútuferð eftir janúar deildarsýninguna
Farið verður í dagsferð á Gullfoss og Geysi á mánudeginum 28.janúar eftir deildarsýningu Terrier og Chihuahua deildar. Lagt verður af stað kl.9:00 á mánudagsmorgun í fylgd fararstjóra. Hádegisverður verður snæddur á Geysi. Ferðin verður fyrir dómara sýnin
Sýningarþjálfun fyrir janúarsýningu að hefjast
Sýningarþjálfun Terrierdeildar í Reiðhöll Gusts í Kópavogi verður sem hér segir:
Miðvikudaginn 9. jan kl. 20.00.
Sunnudaginn 13. jan kl 16.00.
Miðvikudaginn 16.jan kl. 20.00.
Tíminn sem
Gleðileg Jól!
Terrier deildin óskar öllu Terrier eigendum og áhugamönnum um Terrier hunda gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!
Frjálsu tímarnir komnir í jólafrí!
Frjálsu tímar Terrier deildar HRFÍ eru komnir í jólafrí og hefjast aftur í byrjun janúar.
Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar.
Nýtt Cairn terrier got
Fjórir Cairn hvolpar fæddust 2. október 2007, 2 tíkur og 2 rakkar.
Foreldrar eru innfluttir frá Svíþjóð,
Rythmic´s Liquer og
Lottvik´s Wolfman Ja
Nýtt Border Terrier got!
5 Border Terrier hvolpar fæddust 20.október sl.
Foreldrar eru Sólskinsgeisla Kvöld Roðadís og Currabell Dark Lord
<
Hundasýning sunnudaginn 27 janúar 2008!
Terrierdeild Chihuahuadeild og Tíbet Spanieldeil standa fyrir deildarsýningu sunnudaginn 27 janúar 2008. Dómarar sýningar verða þær Siv Jernhake sem mun dæma Ter Terrier- og Griffon-hunda, undir ræktunarnafninu Vendettas.
Hún hefur réttindi til að dæma hunda í tegundahópum 1, 2, 3, 5, 8 og 9, en er sérfræðingur í Terrier-hundum, tegundahópi 3.
Siv var, ásamt eiginmanni sínum Christer Jernhake, sigursæll r
Aðventuganga Terrier deildar – Sunnudaginn 25. nóvember
Þetta er síðasta ganga þessa árs og mæting er í Sólheimakoti kl. 13:00 og munum við fá okkur smá kaffi