Frjálsir tímar – frábær umhverfisþjálfun!

Terrier deildin hefur hug á að vera með opið hús einu sinni í viku fyrir meðlimi Terrier deildar og áhugasama smáhundaeig Ætlunin er að sjá hvernig við viljum láta kvöldin þróast en vonandi mun þetta framtak auka áhugann í Terrier deildinni og sameina Terrier eigendur ásamt því að vera góð umhverfisþjálfun fyrir hundana. Aðrir smáhundar innan HRFÍ eru einnig velkomnir.

E

Október sýning HRFÍ 6-7.október 2007 – Úrslit

Hundarnir sem sigruðu í tegundarhóp 3 voru:



1. sæti

Sea Star’s Plenty of Happiness IS09454/06


Yorkshire terrier

Eigandi: Klara Guðrún Yorkshire Terrier

15 Yorkshire Terrier hundar voru skráðir á október sýninguna og mættu allir. Besti rakki og Besti Hundur Tegundar var hann Sea Star´s Plenty of Happiness (Þór).Fékk hann bæði Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig. Sigraði hann

Ganga á Hvaleyrarvatni á Sunnudagskvöldið 1. júlí

Gönguhópur hefur ákveðið að hittast og ganga hringinn í kring um Hvaleyrarvatn sunnudagskvöldið 1. júlí og hefst gangan klukkan 19.00.

Þarna geta hundarnir verið mikið lausir og leikið sér og hvetjum við sem flesta að mæta og taka þátt í göngunn Leiðarlýsing:

Keyrt er eftir Reykjarnesbrautinni fram hjá kirkjugarðinum í Hafnarfirði og inn Kaldárselsveg. Síðan liggur leiðin fram hjá Sörlastöðum (hesthúsin) og áfram í nokkrar mínútur.

Þá sjáum við skilti hægra megin — Hvaleyrar