Fyrsti frjálsi tími Terrier deildar HRFÍ var í gær þann 5.nóvember. Mætingin var frábær og þótti þáttakendum tíminn vel heppnaður.
Frjálsir tímar – Fyrsti tíminn í kvöld!
Viljum minna á frjálsu tímana sem hefjast í kvöld kl.18.30 í Reiðhöll Gusts.
Er margt sem verður gert í þessum t
Laugarvegsgangan
Þann 3.nóvember var árleg laugarvegsganga HRFÍ. Fjölmenntu Terrier eigendur að sjálfsögðu.
Eftir gönguna var boðið upp á vöff
Frjálsir tímar – frábær umhverfisþjálfun!
Terrier deildin hefur hug á að vera með opið hús einu sinni í viku fyrir meðlimi Terrier deildar og áhugasama smáhundaeig Ætlunin er að sjá hvernig við viljum láta kvöldin þróast en vonandi mun þetta framtak auka áhugann í Terrier deildinni og sameina Terrier eigendur ásamt því að vera góð umhverfisþjálfun fyrir hundana. Aðrir smáhundar innan HRFÍ eru einnig velkomnir.
E
Október sýning HRFÍ 6-7.október 2007 – Úrslit
Hundarnir sem sigruðu í tegundarhóp 3 voru:
1. sæti
Sea Star’s Plenty of Happiness IS09454/06
Yorkshire terrier
Eigandi: Klara Guðrún Yorkshire Terrier
15 Yorkshire Terrier hundar voru skráðir á október sýninguna og mættu allir. Besti rakki og Besti Hundur Tegundar var hann Sea Star´s Plenty of Happiness (Þór).Fékk hann bæði Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig. Sigraði hann
Sýningarþjálfun fyrir októbersýningu að hefjast
Sýningarþjálfun Terrierdeildar verður öll miðvikudagskvöld í september ásamt 3. október kl. 20.00 í Reiðhöll Gusts í Kópavogi.
Þjálfunin hefst þann 5. september og kostar 500 kr. skiptið.
Terrierganga næsta sunnudag 19. ágúst kl. 14.00 Reynisvatn.
Ákveðið hefur verið að hittast og ganga með hundana nk. Sunnudag kl 14.00. Planið er að ganga í svona einn til einn og hálfan tíma og svo ætlar Inga Fanney að bjóða okkur í molasopa heim til sín í Grafarvogin á eftir.
Gaman væri að sem flestir sj
Myndir úr júlígöngu við Hvaleyrarvatn
Myndir úr göngunni eru hér:
https://terrier.is/myndir/ganga_jul07/
Ganga á Hvaleyrarvatni á Sunnudagskvöldið 1. júlí
Gönguhópur hefur ákveðið að hittast og ganga hringinn í kring um Hvaleyrarvatn sunnudagskvöldið 1. júlí og hefst gangan klukkan 19.00.
Þarna geta hundarnir verið mikið lausir og leikið sér og hvetjum við sem flesta að mæta og taka þátt í göngunn Leiðarlýsing:
Keyrt er eftir Reykjarnesbrautinni fram hjá kirkjugarðinum í Hafnarfirði og inn Kaldárselsveg. Síðan liggur leiðin fram hjá Sörlastöðum (hesthúsin) og áfram í nokkrar mínútur.
Þá sjáum við skilti hægra megin — Hvaleyrar
Úrslit í terriergrúppu á júní sýningu HRFÍ 2007
1. sæti
ISCH Anjofra Rat A Tat Tat IS08887/05
Cairn terrier
Eigandi: Kristín Sveinsdóttir
Ræktandi: Mr F J & Mrs C A Confue
2. sæti
Nánari Úrslit
YORKSHIRE TERRIER
14 Yorkshire Terrier hundar voru skráðir til leiks og mættu 13 af þeim.
Besti Hundur Tegundar var Sea Star’s Next Edition, hann fékk sitt 3ja mei