Hundasýning HRFÍ 4.-5. júní 2011

Hundasýning Hundaræktarfélags Íslands fer fram helgina 4. – 5. júní 2011 í Reiðhöll Fáks í Víðidal í Reykjavík.

Þrjár tegundir úr Terrierdeildinni verða sýndar að þessu sinni.

Sunnudaginn 5. júní, hringur 1:
Silky terrier, kl. 11.52,
Border terrier, kl. 12.24 og
West Highland White terrier kl. 12.36.

Dómari er Svend Lövenkjær frá Svíþjóð.

Hvetjum við alla að kíkja við og kynna sér þessar skemmtilegu tegundir.

Pökkunarnámskeið

Á döfinni hjá okkur er að halda pökkunarnámskeið. Hvernig á að pakka inn sýnikennsla og síðan pakkaru þínum eigin hundi með hjálp hundasnyrta. er þetta eitthvað sem að þér langar að læra? endilega sendu okkur email (guggz at simnet.is), takmarkaður fjöldi á námskeiðið.

Seinasti skráningadagur er 13.  maí. Til að skrá sig á námskeiðið sendið email með nafni og símanúmeri

kv Hundavinir HundaSnyrtistofa

Frestun um viku til laugardagsins 7. maí

Fresta verður aðalfundi um eina viku til laugardagsins 7. maí.  Húsið opnar klukkan 13.00, ef einhverjir vilja fara í göngu með hundana.   Fundarstörf hefjast klukkan 14.00.  Farið verður yfir starf Terrierdeildar o Fresta varð fundi vegna þess að stjórninni láðist að auglýsa á heimasíðu HRFÍ með viku fyrirvara, það var ekki nóg að auglýsa á heimasíðunni okkar. Félagsmenn hvattir til að mæta.