Laugavegsganga HRFÍ

Laugavegsganga HRFÍ verður haldin laugardaginn 22. október næstkomandi. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13.00, gengið niður Laugaveginn og endað í Hljómskálagarðinum þar sem Vinnuhundadeild og Íþróttadeild HRFÍ standa fyrir skemmtiatriðum. Skólahljómsveit Kópavogs slær taktinn og leiðir gönguna.

Hundeigendur – sameinumst og kynnum ábyrgt og gott hundahald!

 

Úrslit alþjóðlegrar hundasýningar HRFÍ 27-28. ágúst 2011

Úrslit í Terrier, tegundahópi 3:

1. sæti

Conor’s Jari of Svartwald IS15889/11
Irish soft coated wheaten terrier
Eigandi: María Björg Tamimi
Ræktandi: Agneta Lindström & Julia Ehlert

2. sæti

Sólskinsgeisla Keisara Kyndill IS12597/08
Border terrier
Eigandi: Guðrún Hjartardóttir
Ræktandi: Guðrún Hafberg

3. sæti

ISCh Forevercairn Leiftur IS13106/09
Cairn terrier
Eigandi: Signý Ólafsdóttir
Ræktandi: Kristín Sveinsdóttir

4. sæti

ISCh Paradise Passion Þula IS11871/08
Silky terrier
Eigandi: Rhonica Reynisson
Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir

Hundasýning HRFÍ 27-28. ágúst 2011

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ fer fram í Víðidal í Reykjavík 27-28. ágúst 2011.

Terrier verður sýndur í hring 2 og 5, laugardaginn 27. ágúst:

Dómari: Per Ivarsen frá Noregi,
Silky terrier í hring 2, kl. 13:32

Dómari: Monique Van Brempt frá Belgíu,
Border terrier í hring 5, kl. 9:00
Irish Soft Coated W. terrier í hring 5, kl. 9:16
Cairn terrier í hring 5, kl. 9:20