Úrslit alþjóðlegrar hundasýningar HRFÍ 27-28. ágúst 2011

Úrslit í Terrier, tegundahópi 3:

1. sæti

Conor’s Jari of Svartwald IS15889/11
Irish soft coated wheaten terrier
Eigandi: María Björg Tamimi
Ræktandi: Agneta Lindström & Julia Ehlert

2. sæti

Sólskinsgeisla Keisara Kyndill IS12597/08
Border terrier
Eigandi: Guðrún Hjartardóttir
Ræktandi: Guðrún Hafberg

3. sæti

ISCh Forevercairn Leiftur IS13106/09
Cairn terrier
Eigandi: Signý Ólafsdóttir
Ræktandi: Kristín Sveinsdóttir

4. sæti

ISCh Paradise Passion Þula IS11871/08
Silky terrier
Eigandi: Rhonica Reynisson
Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir

Hundasýning HRFÍ 27-28. ágúst 2011

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ fer fram í Víðidal í Reykjavík 27-28. ágúst 2011.

Terrier verður sýndur í hring 2 og 5, laugardaginn 27. ágúst:

Dómari: Per Ivarsen frá Noregi,
Silky terrier í hring 2, kl. 13:32

Dómari: Monique Van Brempt frá Belgíu,
Border terrier í hring 5, kl. 9:00
Irish Soft Coated W. terrier í hring 5, kl. 9:16
Cairn terrier í hring 5, kl. 9:20

Leikjanámskeið

Hundaskólinn okkar og Terrierdeild HRFí ætla að bjóða upp á leikjanámskeið sem verður í þrjú skipti laugardaginn 16. júlí, kl 19.00, þriðjudaginn 19, kl 19.00 og svo fimmtudaginn 21, kl 19.00. Námskeiðið verður haldið í Mosfellsbæ og endar á grilli í boði Terrierdeildar. Þessi 3 skipti kosta 5.000.-kr. með 2 leiðbeinendum, Guðrúnu og Báru. Eflir félagsfærni hundanna okkar og er mjög skemmtilegt.

Ekki láta þetta tækifæri fram hjá ykkur fara, skráning á terrierdeild@gmail.com

Úrslit hundasýningar 4-5. júní 2011

Terrierúrslit á hundasýningu Hrfí 4-5. júní 2011 voru eftirfarandi:

1. Sæti – Silky terrier
ISCh Paradise Passion Greatest Annabell IS11249/07
Eigandi: Elísabet Kristjánsdóttir & Jónína Guðný Elísabetardóttir / Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir

2. sæti – Border terrier
Hekla IS14672/10
Eigandi: Hlín Júlíusdóttir / Ræktandi: Sigríður Eiríksdóttir

3. sæti – Yorkshire terrier
Swedetop’s Hot Girl IS12905/09
Eigandi: Elísabet Kristjánsdóttir & Jónína Guðný Elísabetardóttir / Ræktandi: Kristín Erla Karlsdóttir

Dómari var Svend Lövenkjær frá Svíþjóð.

Besti hvolpur sýningar sun. 6-9 mán 1. sæti
Stjarna IS15482/11
Silky terrier
Eigandi: Indíana Ósk Róbertsdóttir
Ræktandi: Magnús Ingi Sigmundsson

Besti ræktunarhópur sýningar sun. 3. sæti
Silky terrier
Paradise passion- ræktun
Ræktandi: Elísabet Kristjánsdóttir / Jónína Guðný Elísabetardóttir